Fara í efni

Úttekt á Brunavörnum Skagafjarðar

Málsnúmer 2101285

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 951. fundur - 03.02.2021

Lagt fram bréf frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, dagsett 29. janúar 2021 varðandi athugun og úttekt á brunavörnum Skagafjarðar 2021. Svavar Atli Birgisson slökkviliðsstjóri sat fundinn undir þessum dagskrárlið og kynnti niðurstöður úttektarinnar.