Fara í efni

Samráð; Drög að breytingu á lögum nr 48 2011 um verndar- og orkunýtingaráætlun

Málsnúmer 2101239

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 951. fundur - 03.02.2021

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 22. janúar 2021 þar sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 19/2021, "Drög að breytingu á lögum nr. 48/2011, um verndar- og orkunýtingaráætlun (málmeðferð virkjunarkosta í vindorku)". Umsagnarfrestur er til og með 10.02.2021.