Fara í efni

Styrkbeiðni vegna fasteignaskatts

Málsnúmer 2101180

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 950. fundur - 27.01.2021

Lögð fram umsókn frá Stóragerði ehf., kt. 450713-0230 um styrk til greiðslu fasteignaskatts 2021 vegna starfsemi félagsins. Fasteignir F2143494, F2268455 og F2295587.
Byggðarráð samþykkir að fella niður 30% af álögðum fasteignaskatti 2021 í samræmi við reglur sveitarfélagsins.