Lagt fram bréf dagsett 14. desember 2020 frá Fjáreigendafélagi Sauðárkróks þar sem stjórn félagsins óskar eftir fundi með byggðarráði vegna úthlutunar á Lóð 26 á Nöfum. Undir þessum dagskrárlið komu eftirtaldir fulltrúar Fjáreigendafélags Sauðárkróks á fund byggðarráðs, Sigurjóna Skarphéðinsdóttir, Þorbjörg Ágústsdóttir, Þórarinn Hlöðversson og Inga Dóra Ingimarsdóttir. Fulltrúar fjáreigendafélagsins komu óánægju sinni með úthlutun Lóðar 26 á Nöfum vel fram. Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að vinna drög, í samráði við Fjáreigendafélag Sauðárkróks, að reglum varðandi úthlutun lóða á Nöfum til skepnuhalds .
Undir þessum dagskrárlið komu eftirtaldir fulltrúar Fjáreigendafélags Sauðárkróks á fund byggðarráðs, Sigurjóna Skarphéðinsdóttir, Þorbjörg Ágústsdóttir, Þórarinn Hlöðversson og Inga Dóra Ingimarsdóttir.
Fulltrúar fjáreigendafélagsins komu óánægju sinni með úthlutun Lóðar 26 á Nöfum vel fram.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að vinna drög, í samráði við Fjáreigendafélag Sauðárkróks, að reglum varðandi úthlutun lóða á Nöfum til skepnuhalds .