Fara í efni

Sundlaug Sauðárkróks - framkvæmdakostnaður

Málsnúmer 2011088

Vakta málsnúmer

Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 26. fundur - 19.11.2020

Ingvar Páll Ingvarsson verkefnastjóri fór yfir framkvæmdakostnað fyrri áfanga byggingar Sundlaugar Sauðárkróks. Verkið fór nokkuð fram úr fjárhagsáætlun ársins.
Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks óskar eftir því við byggðarráð að gerður verði viðauki við fjárhagsáætlun ársins 2020 að fjárhæð 39 milljónir króna vegna framkvæmdarinnar.