Fara í efni

Breytingar á skóladagatölum

Málsnúmer 2004076

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 155. fundur - 15.04.2020

Með hliðsjón af Covid-19 faraldrinum þykir óhjákvæmilegt að breyta skóladagatölum leikskóla sbr. meðfylgjandi óskir. Um er að ræða tilfærslur á skipulagsdögum í Birkilundi og Tröllaborg. Í Ársölum er óskað eftir tilfærslu á einum skipulagsdegi og jafnframt er óskað eftir því að skólinn verði lokaður þriðjudaginn 2. júní vegna starfsmannafunda. Fræðslunefnd samþykkir tillögu leikskólastjóra að breytingum á leikskóladagatölum.