Fara í efni

Endurtilnefning fulltrúa á ársþing SSNV

Málsnúmer 2003069

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 394. fundur - 11.03.2020

Endurtilnefning fulltrúa á ársþing SSNV í stað Laufeyar Kristínar Skúladóttur.
Forseti gerir tillögu um að Haraldur Þór Jóhannsson sem verið hefur varamaður, verði aðalmaður og í hans stað sem varamaður komi Guðný H. Axelsdóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og teljast þau því rétt kjörinn.