Fara í efni

Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2020-2024

Málsnúmer 2003007

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 904. fundur - 04.03.2020

Lögð fram tillaga um viðauka nr. 3 við fjárhagsáætlun ársins 2020 að fjárhæð 8.800 þús.kr. Viðaukinn innifelur millifærslu vegna launakostnaðar þar sem 19.215 þús.kr. eru færðar af málaflokki 27 yfir á ýmsar rekstrareiningar. Viðhaldsfé eignasjóðs er hækkað um 800 þús.kr. og fjárfestingaliður eignasjóðs hækkaður um 8.000 þús.kr. Gert er ráð fyrir að mæta útgjöldunum með lækkun handbærs fjár.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 394. fundur - 11.03.2020

Samþykkt og vísað frá 904. fundi byggðarráðs frá 4. mars 2020 til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Lögð fram tillaga um viðauka nr. 3 við fjárhagsáætlun ársins 2020 að fjárhæð 8.800 þús.kr. Viðaukinn innifelur millifærslu vegna launakostnaðar þar sem 19.215 þús.kr. eru færðar af málaflokki 27 yfir á ýmsar rekstrareiningar. Viðhaldsfé eignasjóðs er hækkað um 800 þús.kr. og fjárfestingaliður eignasjóðs hækkaður um 8.000 þús.kr. Gert er ráð fyrir að mæta útgjöldunum með lækkun handbærs fjár.
Framlagður viðauki nr 3 við fjárhagsáætlun ársins 2020 borinn upp til afgreiðslu og samþykktur með 9 atkvæðum.