Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2020-2024
Málsnúmer 2003007
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 394. fundur - 11.03.2020
Samþykkt og vísað frá 904. fundi byggðarráðs frá 4. mars 2020 til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Lögð fram tillaga um viðauka nr. 3 við fjárhagsáætlun ársins 2020 að fjárhæð 8.800 þús.kr. Viðaukinn innifelur millifærslu vegna launakostnaðar þar sem 19.215 þús.kr. eru færðar af málaflokki 27 yfir á ýmsar rekstrareiningar. Viðhaldsfé eignasjóðs er hækkað um 800 þús.kr. og fjárfestingaliður eignasjóðs hækkaður um 8.000 þús.kr. Gert er ráð fyrir að mæta útgjöldunum með lækkun handbærs fjár.
Framlagður viðauki nr 3 við fjárhagsáætlun ársins 2020 borinn upp til afgreiðslu og samþykktur með 9 atkvæðum.
Lögð fram tillaga um viðauka nr. 3 við fjárhagsáætlun ársins 2020 að fjárhæð 8.800 þús.kr. Viðaukinn innifelur millifærslu vegna launakostnaðar þar sem 19.215 þús.kr. eru færðar af málaflokki 27 yfir á ýmsar rekstrareiningar. Viðhaldsfé eignasjóðs er hækkað um 800 þús.kr. og fjárfestingaliður eignasjóðs hækkaður um 8.000 þús.kr. Gert er ráð fyrir að mæta útgjöldunum með lækkun handbærs fjár.
Framlagður viðauki nr 3 við fjárhagsáætlun ársins 2020 borinn upp til afgreiðslu og samþykktur með 9 atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.