Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 402007, og lögum um málefni aldraðra, nr. 1251999, með síðari breytingum , 323. mál.
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 25. febrúar 2020 frá nefndasviði Alþingis þar sem velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, og lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999, með síðari breytingum (réttur til einbýlis á öldrunarstofnunum), 323. mál. Byggðarráð er sammála þeim markmiðum sem koma fram í frumvarpinu.
Byggðarráð er sammála þeim markmiðum sem koma fram í frumvarpinu.