Samráð; Frumvarp til laga um breytingu á upplýsingalögum, nr. 1402012, með síðari breytingum (réttarstaða þriðja aðila o.fl.)
Málsnúmer 2002210
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 903. fundur - 26.02.2020
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 21. febrúar 2020 þar sem forsætisráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 46/2020, „Frumvarp til laga um breytingu á upplýsingalögum, nr. 140/2012, með síðari breytingum (réttarstaða þriðja aðila o.fl.)“. Umsagnarfrestur er til og með 05.03.2020.