Samráð; Drög að frumvarpi um breytingar á ýmsum lögum á málefnasviði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Málsnúmer 2002125
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 903. fundur - 26.02.2020
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 14. febrúar 2020 þar sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 40/2020, "Drög að frumvarpi um breytingar á ýmsum lögum á málefnasviði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu (lög á sviði sjávarútvegs, fiskeldis og lax- og silungs.)". Umsagnarfrestur er til og með 28.02.2020.