Fara í efni

Landsmót hestamanna 2024

Málsnúmer 2002056

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 901. fundur - 12.02.2020

Á fundinn mætti Skapti Steinbjörnsson frá Hestamannafélaginu Skagfirðingi til að ræða umsókn félagsins til að halda Landsmót hestamanna árið 2024 að Hólum í Hjaltadal.
Byggðarráð samþykkir að styðja við umsókn um Landsmót 2024.