Fara í efni

Samráð; Tillaga til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021?2025

Málsnúmer 2002037

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 901. fundur - 12.02.2020

Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 5. febrúar 2020. Forsætisráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 25/2020, „Tillaga til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021-2025. “. Umsagnarfrestur er til og með 24.02.2020.