Fara í efni

Félagsheimilið Bifröst - rekstur

Málsnúmer 1911196

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 71. fundur - 28.11.2019

Tekinn fyrir samningur sveitarfélagsins við Króksbíó um rekstur félagsheimilisins Bifrastar.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að gera skammtíma samning við Króksbíó út árið 2020.
Nefndin samþykkir að fyrri hluta árs 2020 verði rekstur félagsheimilisins auglýstur til leigu frá og með 1. janúar 2021 og til lengri tíma. Starfsmönnum nefndarinnar falið að auglýsa eftir rekstraraðila fyrir félagsheimilið og óskar jafnframt eftir upplýsingum um hvernig viðkomandi hyggist standa að rekstri og framtíðaráformum.