Fara í efni

Fyrirspurn um framkvæmdir við Sundlaug Sauðárkróks

Málsnúmer 1909133

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 881. fundur - 17.09.2019

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 11. september 2019 frá Álfhildi Leifsdóttur þar sem óskað er eftir svörum við fyrirspurnum hennar vegna framkvæmda við Sundlaug Sauðárkróks.
Einnig lögð fram svör við framangreindum fyrirspurnum.
Byggðarráð samþykkir að spurningar og svör verði birt á heimasíðu sveitarfélagsins.