Samráðsgátt; Drög að frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 341991 um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri
Málsnúmer 1909096
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 881. fundur - 17.09.2019
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 9. september 2019 þar sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 219/2019, "Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 34/1991 um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri". Umsagnarfrestur er til og með 20.09.2019.