Tekin fyrir styrktarbeiðni frá Pilsaþyt í Skagafirði vegna saums á kyrtli sem yrði til afnota fyrir Fjallkonu Skagafjarðar á 17. júní dagsett 05.09.19. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að styrkja verkefnið um 300.000 kr og felur starfmönnum nefndarinnar að gera samstarfssamning við Pilsaþyt um verkefnið. Tekið af lið 05712.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að styrkja verkefnið um 300.000 kr og felur starfmönnum nefndarinnar að gera samstarfssamning við Pilsaþyt um verkefnið.
Tekið af lið 05712.