Fara í efni

Tilmæli Örnefnanefndar til sveitarfélaga á Íslandi

Málsnúmer 1907072

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 874. fundur - 24.07.2019

Framlagt bréf frá Örnefnanefnd Íslands, dags. 26. júlí 2019, þar sem Örnefnanefnd mælist til að brugðist verði við ef líkur eru á að ensk nöfn fari að festa sig í sessi á íslenskum ferðamannastöðum.