Fara í efni

Melatún 4 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1905225

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 86. fundur - 29.05.2019

Guðmundur Helgi Loftsson kt. 170180-3139 og Helga Fanney Salmannsdóttir kt. 160379-4649, sækja um leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni númer 4 við Melatún á Sauðárkróki. Meðfylgjandi aðaluppdrættir eru gerðir af Ingvari G. Sigurðarsyni kt. 020884-3639. Uppdrættir eru í verki 3071, númer A-101 til A-104, dagsettir 24. maí 2019. Byggingaráform samþykkt.