Tekið fyrir erindi frá safnstjóra Byggðasafns Skagfirðinga, Berglindi Þorsteinsdóttur, um breyttan opnunar Byggðasafn Skagfirðinga í Glaumbæ. Dagsett 28.05.2019. Atvinnu-, menningar og kynningarnefnd ákveður að fresta ákvörðun um opnunartíma Byggðasafns Skagfirðinga og mun jafnframt fara í vettvangsferð og ræða starfsemi safnsins.
Atvinnu-, menningar og kynningarnefnd ákveður að fresta ákvörðun um opnunartíma Byggðasafns Skagfirðinga og mun jafnframt fara í vettvangsferð og ræða starfsemi safnsins.