Fara í efni

Hvatapeningar reglur 2018

Málsnúmer 1802212

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 251. fundur - 23.02.2018

Rætt um reglur um Hvatapeninga. Nefndin felur starfsmönnum að laga framsetningu reglnanna og leggja fyrir næsta fund.

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 252. fundur - 19.03.2018

Lagðar fram breyttar reglur um Hvatapeninga. Breytingarnar snúa að einföldun reglnanna en inntak þeirra er óbreytt. Nefndin samþykkir breyttar reglur og vísar þeim til sveitarstjórnar.