Fara í efni

Styrkbeiðni vegna starfsemi á árinu 2018

Málsnúmer 1802062

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 54. fundur - 09.02.2018

Tekið fyrir erindi frá Sögusetri íslenska hestsins, dags. 7. febrúar 2018, þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 1.500.000,- til starfsemi þess á árinu 2018.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Sögusetrið um kr. 1.500.000,- sem tekin verður af lið 05890.