Fara í efni

Starfsáætlun fjölskyldusviðs 2018

Málsnúmer 1801282

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 128. fundur - 08.02.2018

Starfsáætlun fjölskyldusviðs fyrir árið 2018 lögð fram til kynningar.
Sigríður Halldóra Sveinsdóttir og Sigríður Helgadóttir áheyrnarfulltrúar leikskólans sátu fundinn undir lið 1-3

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 251. fundur - 23.02.2018

Starfsáætlun Fjölskyldusviðs fyrir árið 2018 lögð fram til kynningar.
Gunnar Sandholt vék af fundi eftir 1. lið