Fara í efni

Fjárhagsáætlun 2018 - málaflokkur 05

Málsnúmer 1711267

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 51. fundur - 24.11.2017

Lögð fram drög að fjárhagsáætlun fyrir málaflokk 05 (menningarmál) á árinu 2018. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi drög og vísar þeim til byggðarráðs.