Tekið fyrir erindi frá Karlakórnum Heimi varðandi ósk um vinnframlag safnstjóra Byggðasafns Skagfirðinga til handritsgerðar heimildamyndar um kórinn í tilefni 90 ára afmælis hans. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir vinnuframlag safnstjóra að því marki sem safnstjórinn telur sig hafa svigrúm fyrir til verkefnisins.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir vinnuframlag safnstjóra að því marki sem safnstjórinn telur sig hafa svigrúm fyrir til verkefnisins.