Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Arnbjörgu Lúðvíksdóttur, kr. 141061-2759, dagsett 11. október 2017. Sótt er um leyfi fyrir 10 hænur á íbúðarhúsalóð að Skógargötu 20, Sauðárkróki. Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hæna en ítrekar að hanahald er ekki leyfilegt í íbúabyggð í þéttbýli í Skagafirði.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hæna en ítrekar að hanahald er ekki leyfilegt í íbúabyggð í þéttbýli í Skagafirði.