Samþykkt aðalfundar Drangeyjar, smábátafélags Skagafjarðar
Málsnúmer 1710044
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 795. fundur - 12.10.2017
Lagt fram til kynningar samþykkt aðalfundar smábátafélagsins Drangeyjar um að félagið leggist gegn því að opnað verði fyrir dragnótaveiðar á Skagafirði innan núverandi marka.