Fara í efni

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2017

Málsnúmer 1709180

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 794. fundur - 19.09.2017

Lagður fram tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2017 sem haldin verður fimmtudaginn 5. október og föstudaginn 6. október á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu við Suðurlandsbraut í Reykjavík.
Byggðarráð samþykkir að sveitarstjórn sæki ráðstefnuna.