Fara í efni

Reglugerð um slysavarnir og öryggisbúnað í höfnum

Málsnúmer 1709070

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 131. fundur - 29.09.2017

Lögð var fram til kynningar reglugerð um slysavarnir og öryggisbúnað í höfnum en reglugerðin tók gildi í lok júní.