Fara í efni

Samgönguþing 28. sept 2017 í Hveragerði

Málsnúmer 1708196

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 792. fundur - 07.09.2017

Lagt fram til kynningar tölvupóstur frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti þar sem boðað er til samgönguþings fimmtudaginn 28. september á Hótel Örk í Hveragerði. Þar verða kynntar áherslur í samgönguáætlun næstu ára og fjallað um ýmis mál í málstofum. Þeir sveitarstjórnarfulltrúar sem komast á þingið eru hvattir til að mæta.