Fara í efni

Gamla dælustöðin við Áshildarholtsvatn - erindi til veitunefndar

Málsnúmer 1708065

Vakta málsnúmer

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 40. fundur - 16.08.2017

Lagt var fram til kynningar erindi frá Hirti Inga Sigurðssyni og Sólveigu Olgu Sigurðardóttur varðandi möguleg not á gömlu dælustöðinni við Áshildarholtsvatn í sambandi við uppbyggingu á aðstöðu til fuglaskoðunar.
Sviðstjóra falið að afla frekari gagna vegna málsins.