Svar við boði um að taka þátt í viðræðum um hugsanlega sameiningu sveitarfélaga
Málsnúmer 1707208
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 792. fundur - 07.09.2017
Lagt fram til kynningar bréf frá Akrahreppi þar sem hreppsnefnd afþakkar boð um þátttöku í sameiningarviðræðum sveitarfélaganna Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Skagabyggðar.