Fara í efni

Náttúrugripasafnið í Varmahlíðarskóla

Málsnúmer 1704139

Vakta málsnúmer

Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 34. fundur - 20.06.2017

Lagt fram bréf frá skólastjóra Varmahlíðarskóla þar sem óskað er eftir að skoðað verði með hvaða hætti varðveislu þeirra gripa sem eru í eigu Náttúrugripasafns Varmahlíðarskóla og varðveittir eru í skólanum, er best fyrir komið. Nefndin samþykkir að óska eftir því við forstöðumann Náttúrustofu Norðurlands vestra að meta munina og koma með tillögu um framtíðarvarðveislu.