Fara í efni

Vodafone - beiðni um samstarf við uppbyggingu ljósleiðarakerfis

Málsnúmer 1704099

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 782. fundur - 04.05.2017

Lagt fram bréf dagsett 5. apríl 2017 frá Vodafone (Fjarskipti hf.), þar sem óskað er eftir viðræðum um samstarf á uppbyggingu ljósleðarakerfis í Skagafirði.

Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til veitunefndar til afgreiðslu.

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 38. fundur - 10.05.2017

Lagt var fyrir fundinn erindi frá Vodafone þar sem fyrirtækið lýsir yfir áhuga á að taka þátt í uppbyggingu fjarskiptainnviða í tengslum við styrkveitingu til sveitarfélagsins vegna Ísland ljóstengt.

Sviðstjóra falið að boða fulltrúa Vodafone á fund veitunefndar.