Fara í efni

Starfsemi Minjahússins á Sauðárkróki

Málsnúmer 1704017

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 42. fundur - 05.04.2017

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að í ljósi fyrirhugaðra flutninga núverandi starfsemi í Minjahúsinu á Sauðárkróki, verði sýningum og upplýsingamiðstöð ferðamanna í húsinu lokað. Næstu mánuðir verði nýttir til pökkunar muna og flutninga starfseminnar í annað húsnæði.