Lögð fram umsókn dagsett 31. janúar 2017 frá Húsfélaginu Víðigrund 5 (Oddfellowreglan), um niðurgreiðslu fasteignaskatts skv. reglum um styrki til greiðslu fasteignaskatts skv. 2. mgr. 5.gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.
Byggðarráð samþykkir að veita 30% styrk vegna fasteignaskatts af félagsheimili.
Byggðarráð samþykkir að veita 30% styrk vegna fasteignaskatts af félagsheimili.