Lagt fram bréf dagsett 11. janúar 2017 frá Rótarýklúbbi Sauðárkróks þar sem fram kemur að klúbburinn hefur fjárfest í nýrri og fullkomnari klukku til skipta út þeirri sem er nú til staðar á Flæðunum á Sauðárkróki. Klúbburinn vill gefa sveitarfélagsinu gömlu klukkuna gegn því að kosta uppsetningu á þeirri nýju.
Byggðarráð þakkar fyrir erindið og tekur jákvætt í það. Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að afla frekari upplýsinga.
Byggðarráð þakkar fyrir erindið og tekur jákvætt í það. Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að afla frekari upplýsinga.