Fara í efni

Uppsögn leigusamnings um beitarhólf á Hofsósi, spilda 1

Málsnúmer 1612239

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 189. fundur - 30.12.2016

Lagður fram tölvupóstur frá Vilhjálmi Steingrímssyni, dagsettur 27. desember 2016, þar sem leigusamningi um beitiland, spilda 1 á Hofsósi er sagt upp.

Landbúnaðarnefnd samþykkir uppsögnina.