Fara í efni

Upptaka og streymi á sveitarstjórnarfundum

Málsnúmer 1612105

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 772. fundur - 26.01.2017

Sveitarfélagið hefur verið með samning við verktaka um að taka upp sveitarstjórnarfundi og vista á Youtube. Sá samningur er útrunninn.

Byggðarráð samþykkir að endurnýja ekki samninginn og felur sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að koma með tillögu um mögulegar lausnir.