Fara í efni

Reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts 2017

Málsnúmer 1611232

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 765. fundur - 24.11.2016

Byggðarráð samþykkir að reglur sveitarfélagsins um styrki til greiðslu fasteignaskatts skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 á árinu 2017 verði óbreyttar frá árinu 2016 og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 349. fundur - 14.12.2016

Samþykkt á 765. fundi byggðarráðs þann 24. nóvember 2016, og vísað til afgreiðslu sveitarstjórnar, að reglur sveitarfélagsins um styrki til greiðslu fasteignaskatts skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 á árinu 2017 verði óbreyttar frá árinu 2016.



Reglurnar bornar upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktar með níu atkvæðum.