Fara í efni

Gjaldskrá 2017 - Hús frítímans

Málsnúmer 1610356

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 237. fundur - 15.11.2016

Lögð fram tillaga að gjaldskrá fyrir Hús frítímans frá 1. janúar 2017 og verður hún sem hér segir:

Viðburðir:
Afmæli 8.500 kr. - hækkun um 2,4%
Fundur/Ráðstefna < 3 tímar, færri en 50 manns - 10.600 kr. hækkun um 2,6%
Fundur/Ráðstefna < 3 tímar, fleiri en 50 manns - 15.850 kr. - hækkun um 2,3%
Gjald f. markaði góðgerðafélaga/opið hús, einstaklingur - 15.850 kr - hækkun um 2,3%
Leiga fyrir veislur / verslunarmarkaði eða sambærilegt - 53.250 kr. - hækkun um 2,4%
Leiga til íþróttafélaga v. gistingar, á mann pr. nótt - 1.000 kr.- óbreytt.

Tillagan samþykkt og vísað til byggðarráðs.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 764. fundur - 17.11.2016

Vísað til byggðarráðs frá 237. fundi félags- og tómstundanefndar tillögu að gjaldskrá fyrir fyrir Hús frítímans frá 1. janúar 2017.

Byggðarráð samþykkir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 348. fundur - 23.11.2016

Vísað frá 764. byggðarráðs frá 17. nóvember 2016, tillögu að gjaldskrá fyrir fyrir Hús frítímans frá 1. janúar 2017.



Tillagan borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.