Fara í efni

Hækkun á mótframlagi í A-deild

Málsnúmer 1610005

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 759. fundur - 06.10.2016

Lagt fram til kynningar samkomulag dagsett 19. september 2016 milli Bandalags háskólamanna, BSRB og kennarasambands Íslands, annars vegar, og fjármála- og efnahagsráðherra, f.h. ríkissjóðs, og Sambands íslenskra sveitarfélaga, hins vegar, um breytingar á skipan lífeyrismála opinberra starfsmanna. Einnig bréf frá Brú - lífeyrissjóði dagsett 3. október 2016 varðandi hækkun mótframlags launagreiðenda í A deild lífeyrissjóðsins og tölvupóstur dagsettur sama dag frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um sama mál.