Fara í efni

Viðmiðunarlaunatafla fyrir fulltrúa í sveitarstjórnum

Málsnúmer 1607112

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 759. fundur - 06.10.2016

Lagt fram til kynningar bréf dagsett 28. júní 2016 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi viðmiðunarlaunatöflu fyrir fulltrúa í sveitarstjórnum.

Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að koma með tillögu að breytingu á launum sveitarstjórnarfulltrúa í samræmi við viðmiðunartöflu Sambands íslenskra sveitarfélaga.