Fara í efni

Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1604013

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 184. fundur - 18.04.2016

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Guðrúnu Svavarsdóttur, kt. 041140-4379, dagsett 1. apríl 2016. Sótt er um leyfi fyrir 10 hænur á íbúðarhúsalóð, Raftahlíð 81, Sauðárkróki.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hænsna.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 341. fundur - 11.05.2016

Afgreiðsla 184. fundar landbúnaðaðarnefndar staðfest á 341. fundi sveitarstjórnar 11. maí 2016 með níu atkvæðum.