Fara í efni

Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603292

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 184. fundur - 18.04.2016

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Topphestum ehf., kt. 430495-2089, dagsett 31. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir allt að 100 hrossum.
Landbúnaðarnefnd frestar afgreiðslu umsóknarinnar og óskar eftir frekari skýringum á fjölda hrossa og skipulagningu beitar yfir sumartímann.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 341. fundur - 11.05.2016

Afgreiðsla 184. fundar landbúnaðaðarnefndar staðfest á 341. fundi sveitarstjórnar 11. maí 2016 með níu atkvæðum.

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 185. fundur - 06.06.2016

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds frá Topphestum ehf., kt. 430495-2089, dagsett 31. mars 2016. Sótt er um leyfi fyrir allt að 100 hrossum. Landbúnaðarnefnd frestaði afgreiðslu málsins og hefur fengið umbeðnar upplýsingar.
Landbúnaðarnefnd samþykkir leyfi fyrir framangreindum fjölda hrossa.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 343. fundur - 08.06.2016

Afgreiðsla 185. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.