Fara í efni

Framlög úr Jöfnunarsjóði 2015

Málsnúmer 1603090

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 734. fundur - 17.03.2016

Lagt fram til kynningar bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, dagsett 8. mars 2016 þar sem fram koma upplýsingar um framlög til sveitarfélaga úr sjóðnum á árinu 2015.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 339. fundur - 13.04.2016

Afgreiðsla 734. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.