Fara í efni

Útreikingar á lóðaleigu 2012- kynning

Málsnúmer 1602100

Vakta málsnúmer

Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 1. fundur - 11.05.2012

Kynntir voru útreikningar á lóðaleigu í Varmahlíð. Mikið ósamræmi er á lóðaleigu milli lóða í eigu sveitarfélagsins og Menningarsetursins. Liggur misræmið í reikniaðferðum en Menningarhúsið styðst við hækkun á m2 samkv. vísitölu en Sveitarfélagið Skagafjörður miðar við fasteignamat lóða.