Fara í efni

Beiðni um kynningarfund vegna hitaveitu í Lýtingsstaðahreppi 2016 og 2017.

Málsnúmer 1512053

Vakta málsnúmer

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 22. fundur - 11.12.2015

Lagt var fyrir nefndina erindi frá Rúnari Gunnarssyni á Sölvanesi í Lýtingsstaðahreppi hinum forna.
Í erindinu er óskað eftir að haldinn verði kynningarfundur vegna fyrirhugaðra hitaveituframkvæmda á svæðinu. Óskir um slíkan fund hafa borist frá fleiri íbúum svæðisins með óformlegum hætti.
Veitunefnd samþykkir að haldin verði fundur þegar ítarlegri gögn um framkvæmdina liggja fyrir á fyrri hluta næsta árs.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 335. fundur - 20.01.2016

Afgreiðsla 22. fundar veitunefndar staðfest á 335. fundi sveitarstjórnar 20. janúar 2016 með níu atkvæðum.

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 24. fundur - 23.03.2016

Veitunefnd samþykkir að haldin verði kynningarfundur með íbúum þegar niðurstöður prufudælingar liggja fyrir.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 339. fundur - 13.04.2016

Afgreiðsla 24. fundar veitunefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. Apríl 2016 með níu atkvæðum.