Fara í efni

Hunda- og kattahald - gjaldskrá 2016

Málsnúmer 1511172

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 115. fundur - 23.11.2015

Lögð var fyrir gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Lagt er til að gjaldskrá hækki um 3,5% frá og með 1. janúar 2016.

Breytingar eru eftirfarandi;
Árlegt leyfisgjald fyrir hund verður 10.350 í stað 10.000
Árlegt leyfisgjald fyrir kött verður 7.245 í stað 7.000
Handsömunargjald verður 10.350 í stað 10.000
Handsömunargjald eftir fyrstu handsömun verður 20.700 í stað 20.000

Nefndin samþykkir breytta gjaldskrá og vísar til Byggðarráðs.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 720. fundur - 26.11.2015

Bókun frá 115. fundi umhverfis- og samgöngunefndar, 23. nóvember 2015.
"Lögð var fyrir gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Lagt er til að gjaldskrá hækki um 3,5% frá og með 1. janúar 2016.

Breytingar eru eftirfarandi;
Árlegt leyfisgjald fyrir hund verður 10.350kr. í stað 10.000 kr.
Árlegt leyfisgjald fyrir kött verður 7.245 kr. í stað 7.000 kr.
Handsömunargjald verður 10.350 kr. í stað 10.000 kr.
Handsömunargjald eftir fyrstu handsömun verður 20.700 kr. í stað 20.000 kr.

Nefndin samþykkir breytta gjaldskrá og vísar til Byggðarráðs."

Byggðarráð samþykkir gjaldskrána.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 334. fundur - 09.12.2015

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 41 "Hunda- og kattahald - gjaldskrá 2016" Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 334. fundur - 09.12.2015

Afgreiðsla 115. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 334. fundi sveitarstjórnar 9. desember 2015 með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 334. fundur - 09.12.2015

Lögð fram gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Sveitarfélaginu Skagafirði sem samþykkt var á 115. fundi umhverfis- og samgöngunefndar, 23. nóvember 2015 og á 720. fundi byggaðrráðs 26. nóvember 2015.

"Lagt er til að gjaldskrá hækki um 3,5% frá og með 1. janúar 2016.

Breytingar eru eftirfarandi;
Árlegt leyfisgjald fyrir hund verður 10.350kr. í stað 10.000 kr.
Árlegt leyfisgjald fyrir kött verður 7.245 kr. í stað 7.000 kr.
Handsömunargjald verður 10.350 kr. í stað 10.000 kr.
Handsömunargjald eftir fyrstu handsömun verður 20.700 kr. í stað 20.000 kr."

Framangreind gjaldskrá borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.