Fara í efni

Starfsáætlanir leikskólanna 2015 - 2016

Málsnúmer 1509364

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 107. fundur - 04.11.2015

Farið var yfir starfsáætlanir fyrir leikskóla skólaárið 2015-2016.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 333. fundur - 11.11.2015

Afgreiðsla 107. fundar fræðslunefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.